26.2.2007 | 22:33
Sagan af litlu gulu hænunni...
Ekki það að maður leggi það í vana sinn að sparka í liggjandi mann, en mikið var þetta nú skemmtileg og "kaffiilmandi" spurning hjá nafna mínum Bergssyni. Hart nær hver einasti kjaftur kom á mengandi bíldruslu á landsfundinn.... er það ekki svipað og að mæta á herðablöðunum á AA-fund? ...ekki veit ég það.... enda hvorki vinstri-grænn né stútur.
Græn-kommar! Standið við stóru orðin og gerið eins og ný-endurkjörinn formaður ykkar: Labbið landshorna á milli!
...munið hvernig fór fyrir hinum dýrunum í sögunni af litlu gulu hænunni!
Einn á hjóli hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.