24.4.2007 | 00:18
Er hann nokkuð með próf?
Svosem ekki merkileg pæling, en þarf ekki að hafa náð tilskyldum aldri og hafa gild ökuréttindi til að fá að aka vélhjóli??
Kannski þarf þess ekki þegar maður iðkar bara "don't try this at home" hundakúnstir á hjólinu...
Mótorhjólaofurhugi á leið til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll,
Hann mun sýna listir sínar innan lokaðra svæða svo hann þarf ekki próf.
Aron (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 10:58
Takk fyrir upplýsingarnar. Efast ekki um það að þessi drengur er margfælt færari um að aka vélhjóli en gengur og gerist. Það situr alltaf í minni mínu ákveðinn Finni sem var allsvaðalegur í hjólakúnstum (á götuhjólum) fyrir all nokkrum árum síðan... man bara ekki hvað gaurinn heitir... enda er hann Finni.. og hver treystir sér til að muna nöfn á Finnum og þar að auki skrifa þau rétt??
Magnús Þór Friðriksson, 24.4.2007 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.