29.7.2007 | 22:10
Fjármörkun, harmleikur, banaslys og full tungl...
Þetta hefur nú verið meiri helgin hér á landi, blessuð konan mörkuð sem nýfætt lamb, skelfingin á Sæbrautinni sem endaði með frekari harmleik á Þingvöllum, enn einn vélhjólamaðurinn fallinn í valinn af ástæðum sem ég þekki ekki til. Ég fór líka beinustu leið á veðurvef mbl.is og skoðaði tunglstöðu.... jú, jú.... það er fullt tungl.
Ekki að undra þó að lögreglan sé leynt og ljóst með meiri viðbúnað þegar þannig er.
![]() |
Beit hluta af eyra konu fyrir utan skemmtistað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.