Var þetta dótturfélag eða útibú?

Veit einhver hvort Kaupþing hafi verið með þetta í dótturfélagi eða rekið þetta sem sjálfstætt útibú? Ef þetta hefur verið útibú, var það þá útibú héðan eða frá öðrum banka þeirra erlendis. 

Það er nefnilega reiginmunur þar á !!

Ekki laust við að þessi frétt hafi betur verið ósögð þar til það hafi legið ljóst fyrir.

 


mbl.is Vaxandi reiði í garð Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ja, það er von þú spyrjir. Við erum nú bara íslendingar, hvað vitum við? Það var nú eitthvað lítið um eftirlit með þessu öllu saman þannig að þeir sem kannski helst geta svarað spurningum um þetta allt saman virðast núna allir búsettir í fínu hverfunum í London

Jón Gunnar Bjarkan, 12.11.2008 kl. 08:42

2 identicon

Kaupthing Edge í Þýskalandi var rekið sem útibú frá Kaupþingi á Íslandi, sjá:

http://www.kaupthingedge.de/Kaupthing-Edge/Announcement

Ómar (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 09:30

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Enn samkvæmt manninum i kvöld á Þýskri kennitölu og samkv þyskum reglugerðum

Jón Aðalsteinn Jónsson, 12.11.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband