Smekkleysi?

Þessi markaðssetning FLE minnir mig á þann tíma þegar Flugleiðir fóru að selja Reykjavík sem djamm-borg uppfulla af ljóshærðum skvísum sem auðvelt var að koma á bakið.

En við íslendingar höfum alltaf verið svolitlir tækifærissinnar... ófeimnir við að nýta "auðlindirnar" Blush


mbl.is Auglýsingaspjöld tekin niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú akkúrat þannig sem útlendir vinnufélagar mínir líta á íslenskar stúlkur, fyllibyttur og lauslátar, og hafa gert lengi.

Bloggari (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 20:39

2 identicon

Það er ekkert skammarlegt við það að Ísland sem áður var meðal dýrustu áfangastaða ferðamanna í heiminum sé nú orðinn x% ódyrari fyrir handhafa erlends gjaldeyris, bara staðreynd sem mögulegir ferðalangar erlendis frá vega og meta á sama máta og upplýsingar um hitastig og veðurfar.

 Það er ekkert sem heitir slæm auglýsing sagði einhver, það til viðbótar við hagstætt gengi ætti að þýða ágætis bizness fyrir ferðaþjónustuna.

 Þessi auglýsing var líkelga ætluð til að laða fólk inn í fríhöfnina og ekkert slæm sem slík, bara nokkuð góð finnst mér. Ég efast um að það hafi verið neinir aðrir en íslendingar sem kvörtuðu. Kannski einhverjer sem eru enn nógu efnaðir/efnuð til að ferðast en svíður þó nýlegum peningamissi.

Tóti (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 00:33

3 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ég efast um að blankir öfundssjúkir hafi sett þetta fyrir sig, Tóti. Það er engin landkynning af þessu. Svo er nú heimurinn uppfullur af slæmum auglýsingum og aragrúi af slæmum auglýsingum, listinn er svo langur að ég gæti ekki haldið utan um það magn. Hlustaðu á Bylgjuna í nokkrar mínútur (þá slekk ég vegna auglýsinga)

Ólafur Þórðarson, 3.12.2008 kl. 04:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband