16.5.2009 | 18:15
Það væri bara rangt...
Afleiðingar þess að reka stjóra á færibandi er bersýnilega að koma í ljós hjá "Skjórunum", því það er það eina sem hrjáir þetta lið. Shearer kom alltof seint til að bjarga þeim frá þessu örlögum sem blasa við þeim.
Eigendur og stjórn geta sjálfum sér um kennt, því Newcastle er með góða leikmenn, en eru bara lélegt lið.
Verður sjónarsviftir af þeim að ári ef illa fer.
Newcastle næstum fallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mínir menn klára Aston Villa og svo vinnur ManU Hull svo þeir sleppa með skrekkinn.
Hörður Halldórsson, 18.5.2009 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.