19.10.2009 | 08:14
Úps...
Ég er hræddur um að þessi úrslit, Hamar 113 - FSu 74, 39 stiga burst eigi ekki eftir að vera til þess að Selfyssingar taki körfuna alvarlega... ja eða bara hreinlega að þeir afneiti henni.
Þar á bæ er nefnilega ekki til meiri niðurlæging en að láta Hvergerðinga taka sig í bakaríið...
Marvin skoraði 51, stórsigrar Hamars og Njarðvíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er huggun í því að vita að Marvin er Selfyssingur :)
Óskar (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 09:08
Góður.... :)
Magnús Þór Friðriksson, 1.11.2009 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.