11.11.2008 | 23:02
Hvað vakir fyrir þeim?
Þegar maður talar við gamla sjómenn, þá bera þeir yfirleitt tjallanum ekki góða söguna vegna ránveiða þeirra í útvíkkaðri landhelgi okkar hér á árum áður. En þeir segja heldur ekki farir sínar sléttar af viðskiptum sínum við normenn... sumir hreinlega sjá rautt þegar þá ber á góma.
Er tjallinn og norsarinn kannski farinn að plotta um hvernig þeir fyrrnefndu geta fengið hlut í framtíða olíutekjum íslendinga af Drekasvæðinu með aðstoð normanna?
Er maður farinn að vera paranoid eða hvað!!
Stoltenberg ræddi um Ísland við Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er lögmæt spurning. Ef þér finnst það paranoia þá hefur "þeim" tekist að heilaþvo þig! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 11.11.2008 kl. 23:11
Ég trúi á Haarde,, þeim manni má treysta,, Takk fyrir að lána okkur hann stundum,, svo hann geti hjálpað Íslendingum til að greiða upp skuldirnar sem þeir ekki stofnuðu til,,Auðvitað eru Bretar ekki að koma í veg fyrir lánið okkar,, auðvitað er allt í eðlilegum farvegi hjá I.M.F. Ég spyr,,!! hvenær er tímabært að upplýsa okkur Íslrndinga um hina raunverulegu stöðu og sannindi,, Erum við of heimsk til að skylja og sóunn á tíma að reyna útskýringar,, Eða er verið að ljúga eina ferðina enn,, sumu fólki er slíkt afar einlægt,, jafnvel einlægara enn að segja sannleikann,,
Bimbó (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 06:19
Geir-laug, og gerir víst enn...
Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2008 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.