26.11.2008 | 08:11
Svipan munduð í öllum flokkum...
Það er nokkuð ljóst að það líðst ekki að þingmenn fylgi eigin sannfæringu. Hann Kristinn hefur nú löngum látið eigin skoðanir ráða, sama í hvað flokki hann er í þann daginn, og af hverju ætti hann að breyta útaf þeim vananum.
Ég þekki ekki lagatextan, en er ekki sagt þar að þingmenn eigi að fylgja eigin sannfæringu?
![]() |
Afstaða Kristins tekin fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.