23.1.2009 | 11:01
Heitir hún nokkuð Vicky Pollard?
Vicky Pollard - mynd: BBC | Það er ekki laust við að maður láti sér detta í hug að Vicky Pollard, eða einhver hinna hundruð þúsunda fyrirmynda hennar í Bretlandi, hafi verið mamma þessa ólánssama drengs. Hversu illa steikt má manneskjan vera í höfðinu til að láta svona viðgangast. Kæmi mér ekki á óvart að hann hafi fengið smá lögg út í pelann sinn líka. (fyrir þá sem ekki þekkja til Vicky Pollard, þá er hún paródía á Féló-keisi (2B) í Bretlandi séð með augum félaganna í Little Britain. Mæli eindregið með því að nýgræðingar á LB-sviðinu leiti að myndskeiðum með "henni" á YouTube). Lýsing tekin af bbc.co.uk: Vicky Pollard is your common-or-garden teenage delinquent, the sort you can see hanging around any number of off licences in Britain, trying to persuade people going inside to buy them 10 fags and a bottle of White Lightening.
Whether nicking stuff from the supermarket or swapping her baby for a Westlife CD, Vicky reacts to any accusation with indignant outrage, while filling you in on 'this fing wot you know nuffin about'. |
Þriggja ára reykingamaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Year, but no, but year, but, I wasn't even there!!!
Rúna Vala, 23.1.2009 kl. 13:22
Akkúrat!!!
Magnús Þór Friðriksson, 23.1.2009 kl. 14:43
Nú náðirðu mér. Ég grenja úr hlátri hérna. Sé vitnaleiðsluna fyrir mér...
"Yeah but no but yeah but no, because what happened was was I was going round Karl’s but then this whole fing happened because Shelley Todd who’s a bitch anyway has been completely going around saying that Destiny stole money out of Rochelle’s purse but I ain’t never not even spoken to Rochelle ‘cause she flicked ash into Michaela’s hair..."
Uppáhaldið mitt hún Vicky Pollard.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2009 kl. 22:01
Mer hryllir við að hugsa hvað barnið hefur seð,heyrt,upplifað á þessum 3 árum
Sædís Hafsteinsdóttir, 23.1.2009 kl. 22:10
Rétt hjá þér Sædís... hérna er maður að gera grín að þessari frétt sem er í raun sorglegri en orð fá lýst.
Magnús Þór Friðriksson, 23.1.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.