Heitir hún nokkuð Vicky Pollard?

 

 Vicky Pollard

Vicky Pollard - mynd: BBC

Það er ekki laust við að maður láti sér detta í hug að Vicky Pollard, eða einhver hinna hundruð þúsunda fyrirmynda hennar í Bretlandi, hafi verið mamma þessa ólánssama drengs.

Hversu illa steikt má manneskjan vera í höfðinu til að láta svona viðgangast.

Kæmi mér ekki á óvart að hann hafi fengið smá lögg út í pelann sinn líka.

(fyrir þá sem ekki þekkja til Vicky Pollard, þá er hún paródía á Féló-keisi (2B) í Bretlandi séð með augum félaganna í Little Britain. Mæli eindregið með því að nýgræðingar á LB-sviðinu leiti að myndskeiðum með "henni" á YouTube).

Lýsing tekin af bbc.co.uk:

Vicky Pollard is your common-or-garden teenage delinquent, the sort you can see hanging around any number of off licences in Britain, trying to persuade people going inside to buy them 10 fags and a bottle of White Lightening.

Whether nicking stuff from the supermarket or swapping her baby for a Westlife CD, Vicky reacts to any accusation with indignant outrage, while filling you in on 'this fing wot you know nuffin about'.


mbl.is Þriggja ára reykingamaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Vala

Year, but no, but year, but, I wasn't even there!!!

Rúna Vala, 23.1.2009 kl. 13:22

2 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

Akkúrat!!!

Magnús Þór Friðriksson, 23.1.2009 kl. 14:43

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú náðirðu mér. Ég grenja úr hlátri hérna. Sé vitnaleiðsluna fyrir mér...

"Yeah but no but yeah but no, because what happened was was I was going round Karl’s but then this whole fing happened because Shelley Todd who’s a bitch anyway has been completely going around saying that Destiny stole money out of Rochelle’s purse but I ain’t never not even spoken to Rochelle ‘cause she flicked ash into Michaela’s hair..."

Uppáhaldið mitt hún Vicky Pollard.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2009 kl. 22:01

4 Smámynd: Sædís Hafsteinsdóttir

Mer hryllir við að hugsa hvað barnið hefur seð,heyrt,upplifað á þessum 3 árum

Sædís Hafsteinsdóttir, 23.1.2009 kl. 22:10

5 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

Rétt hjá þér Sædís... hérna er maður að gera grín að þessari frétt sem er í raun sorglegri en orð fá lýst.

Magnús Þór Friðriksson, 23.1.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband