7.3.2009 | 22:30
Ein, zwei, drei und vier!
en ţađ hefđu átt ađ vera fünf und sechs.... allaveganna!
Flottur leikur hjá mínum mönnum sem mćtti, ţrátt fyrir úrslitin, sprćku Fulhamliđi.
Eitt lítiđ skref á leiđinni í áttina ađ enn einum titli ţetta tímabiliđ!
Stórsigur Man. Utd á Fulham | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nei heyrđu nú magnús, fjögur mörk og ţú heimtar meira ţetta flokkast undir grćđgi.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.3.2009 kl. 23:11
Já erum viđ ekki ornir full gráđugir?
Ragnar Martens, 8.3.2009 kl. 02:04
Ég sé ađ ég hef sett lítiđ m í Magnús og biđst afsökunnar á ţví, ég veit ekki hvort ađ á ţví sé sami munur og á högni og Högni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 8.3.2009 kl. 10:19
Tek nú ekki nćrri mér óhóflega notkun á lágstöfum :)
En ég skal fúslega viđurkenna ţađ ađ ég er ferlega heimtufrekur á fćranýtingu hjá mínum mönnum... á sama tíma og ég skil ekkert í ţví ţegar markmenn okkar leyfa sér ađ hleypa tuđrunni í netiđ... sem telst nú orđiđ til stórtíđinda í dag.
Magnús Ţór Friđriksson, 8.3.2009 kl. 15:32
Ég tek undir ţetta Maggi og held ađ ţađ vćri góđ byrjun gefa Fletcher, Carrick og Nani.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 8.3.2009 kl. 23:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.