Færsluflokkur: Bloggar
8.12.2008 | 18:32
Og upp úr þessu höfðu þau....?
Vá! Við eigum alvöru skríl hér á landi.
Svona hegðun er engum málstað til framdráttar... þ.e.a.s. ef þessir krakkar hafa hugmynd um hvað þau vilja í raun og veru.
Rassskella þessa óþekktarorma!!
![]() |
Siv: Vildi helst hlaupa í felur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.12.2008 | 00:39
Er nóg að hlaða á aðra vogaskálina?
Efnahagsfárviðrið geisar um allan heim, svo mikið er ljóst. En hversu mikið stoðar að hlaða á aðra vogaskálina? Ef bílaframleiðendur fá aðgang að gríðalegri fjárhagsaðstoð án þess að bílakaupendur fái aðgang að fé (eða finni hjá sér þörfina fyrir því að fjárfesta í nýjum bílum), þá er þetta bara eins og að pissa í skóinn.
Allir hlekkir í keðjunni eru við það að slitna, og það stoðar ekki að styrkja veikasta hlekkinn eingöngu... það verður að styrkja og efla alla keðjuna.
Þetta verða menn að hafa hugfast hér á landi líka þegar verið er að tilkynna um aðgerðir til björgunar. Það verður að fara á alla línuna... með raunhæfar aðgerðir!
![]() |
Vilja tugi milljarða í aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2008 | 00:22
Síld með "sause naturelles"...
Það sem á þessari þjóð skal dynja... það minnir á Jú-tjúbun frá Suðurnesjum, því allstaðar frá dynja höggin og spörkin á blessaðri Fjallkonunni.
En ég verð að viðurkenna það að maður horfir mjög gaumgæfilega á jólasíldina á rúgbrauðinu núna... svona til að tékka hvort "sause naturelles" sé nokkuð til staðar...
![]() |
Sýktri síld landað í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 19:57
Hún marvaðann treður...
OG HÚN FLÝTUR!
Mikið var það nú ánægjulegt að blessuð krónan sökk ekki eins og steinn þegar hún var sett á flot (að vísu með nefklemmu, korka og kút).
En hversu mikil viðskipti eru "nokkuð mikil viðskipti með krónu"? Ætti að vera slatti þar sem gjaldeyrisþorsti þeirra fyrirtækja sem á annað borð ætla að borga vörureikninga sína erlendis hlýtur að vera þó nokkur.
Verður forvitnilegt að fylgjast með hverju fram vindur...
![]() |
Krónan styrktist um 8% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 22:52
Lífið í hnotskurn...
Var að fletta í gegnum gömul afrit af gömlu tölvunni minni (þar, þar, þarsíðustu held ég) og rakst á þessa skemmtilegu útskriftaræðu sem mér finnst jafnvel betur viðeigandi í dag en fyrir 11 árum.
Hún er þess virði að lesa hana:
"Ladies and gentlemen of the class of '97:
Wear sunscreen.
If I could offer you only one tip for the future, sunscreen would be it.
The long-term benefits of sunscreen have been proved by scientists,
whereas the rest of my advice has no basis more reliable than my own
meandering experience. I will dispense this advice now.
Enjoy the power and beauty of your youth. Oh, never mind. You will not
understand the power and beauty of your youth until they've faded. But
trust me, in 20 years, you'll look back at photos of yourself and recall
in a way you can't grasp now how much possibility lay before you and how
fabulous you really looked. You are not as fat as you imagine.
Don't worry about the future. Or worry, but know that worrying is as
effective as trying to solve an algebra equation by chewing bubble gum.
The real troubles in your life are apt to be things that never crossed
your worried mind, the kind that blindside you at 4 pm on some idle
Tuesday.
Do one thing every day that scares you.
Sing.
Don't be reckless with other people's hearts. Don't put up with people
who are reckless with yours.
Floss.
Don't waste your time on jealousy. Sometimes you're ahead, sometimes
you're behind. The race is long and, in the end, it's only with
yourself.
Remember compliments you receive. Forget the insults. If you succeed in
doing this, tell me how.
Keep your old love letters. Throw away your old bank statements.
Stretch.
Don't feel guilty if you don't know what you want to do with your life.
The most interesting people I know didn't know at 22 what they wanted to
do with their lives. Some of the most interesting 40-year-olds I know
still don't.
Get plenty of calcium. Be kind to your knees. You'll miss them when
they're gone.
Maybe you'll marry, maybe you won't. Maybe you'll have children, maybe
you won't. Maybe you'll divorce at 40, maybe you'll dance the funky
chicken on your 75th wedding anniversary. Whatever you do, don't
congratulate yourself too much, or berate yourself either. Your choices
are half chance. So are everybody else's.
Enjoy your body. Use it every way you can. Don't be afraid of it or of
what other people think of it. It's the greatest instrument you'll ever
own.
Dance, even if you have nowhere to do it but your living room.
Read the directions, even if you don't follow them.
Do not read beauty magazines. They will only make you feel ugly.
Get to know your parents. You never know when they'll be gone for good.
Be nice to your siblings. They're your best link to your past and the
people most likely to stick with you in the future.
Understand that friends come and go, but with a precious few you should
hold on. Work hard to bridge the gaps in geography and lifestyle,
because the older you get, the more you need the people who knew you
when you were young.
Live in New York City once, but leave before it makes you hard. Live in
Northern California once, but leave before it makes you soft. Travel.
Accept certain inalienable truths: Prices will rise. Politicians will
philander. You, too, will get old. And when you do, you'll fantasize
that when you were young, prices were reasonable, politicians were noble
and children respected their elders.
Respect your elders.
Don't expect anyone else to support you. Maybe you have a trust fund.
Maybe you'll have a wealthy spouse. But you never know when either one
might run out.
Don't mess too much with your hair or by the time you're 40 it will look
85.
Be careful whose advice you buy, but be patient with those who supply
it. Advice is a form of nostalgia. Dispensing it is a way of fishing the
past from the disposal, wiping it off, painting over the ugly parts and
recycling it for more than it's worth.
But trust me on the sunscreen."
Mary Schmich (May 31st 1997)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 22:42
Með nefklemmu, korka og kút...
"Jæja, þá er kominn tími til að flotsetja þessa elsku aftur"
...svo maður vitni í hann Halldór, mogga-teiknara þegar hann sá fyrir sér augnablikið þegar krónan fór á "flot" aftur (sjá hér).
Það er ekki laust við það að maður sé spenntur að sjá hvað gerist...
![]() |
Millibankamarkaður á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 4.12.2008 kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 20:10
Smekkleysi?
Þessi markaðssetning FLE minnir mig á þann tíma þegar Flugleiðir fóru að selja Reykjavík sem djamm-borg uppfulla af ljóshærðum skvísum sem auðvelt var að koma á bakið.
En við íslendingar höfum alltaf verið svolitlir tækifærissinnar... ófeimnir við að nýta "auðlindirnar"
![]() |
Auglýsingaspjöld tekin niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.12.2008 | 14:36
Those were the days...
Munið þið þá tíð þegar mesta fjölmiðlafárið og áhyggjur sumra snérust um átök í borgarstjórn...
Djö... sakna ég þess háttar ómerkilegheita....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 18:39
Snillingur á meðal vor...
Það verður ekki annað sagt en að hann Halldór, skopteiknari Morgunblaðsins er snillingur! Þegar mbl.is virkjaði Halldórsvefinn hér um daginn, þá fékk þjóðin (reyndar heimurinn allur) aðgang að einhverri mestu snilld sem í boði er í spéspeglun þjóðarinnar á netinu.
Maður hafði ákveðnar áhyggjur af því að þegar Sigmund myndi loks leggja tússpennann á hilluna, þá væri ekkert sambærilegt í boði. En maður fékk nú smjörþefinn af því sem var í vændum í Blaðinu (seinna 24 Stundum) þegar Halldór fór að munda litina og tjá sína snilldarsýn á samfélagið.
Þeir sem muna eftir Halldóri Péturssyni (ég geri það reyndar varla), og hans skopmyndum í Speglinum, höfðu áhyggjur af því að engin gæti tekið við kyndlinum. En það gerði Sigmund.
Nú hefur Halldór (annar?) tekið við honum af Sigmund... og það með STÆL!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 18:13
Hvort var þetta frétt eða auglýsing?
Svona hlýtur að vera hægt að drýgja tekjurnar hjá fjölmiðlum sem eru fjárþurfi...
Selja auglýsingar í fréttaformi..
![]() |
Ný Krónuverslun í Árbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)